Þjónusta

 • Þarf þitt fyrirtæki á ráðgjöf að halda í samkeppnismálum?
 • Glímir þitt fyrirtæki við markaðsráðandi fyrirtæki?
 • Er fyrirtæki þitt í markaðsráðandi stöðu?
 • Grunar þig að keppinautar þínir eða birgjar brjóti samkeppnislög?
 • Hefur þú áhyggjur af því að þitt fyrirtæki taki hugsanlega þátt í samningi eða aðgerðum sem takmarka samkeppni?
 • Hefur þú áhyggjur af því að samtökin sem fyrirtæki þitt tilheyrir, brjóti samkeppnislög?
 • Hyggur þú á sameiningu eða samruna við annað fyrirtæki? Vantar þig upplýsingar um samrunareglur samkeppnislaga?
 • Telur þú að sveitarfélag, borg eða ríki fari ekki að opinberum útboðsreglum?
 • Telur þú að ríki, sveitarfélög eða opinberar stofnanir ívilni keppinautum þínum á markaði eða raski samkeppnisskilyrðum að öðru leyti með óeðlilegum hætti?
 • Telur þú að EES samningurinn sé brotinn og það hafi áhrif á samkeppnisstöðu þíns fyrirtækis?
 • Telur þú að þitt fyrirtæki eigi í samkeppni við fyrirtæki sem njóti ólögmætra ríkisstyrkja? Strangar reglur gilda um ríkisstyrki á Evrópska efnahagssvæðinu.

Á öllum þessum sviðum getur Samkeppnisráðgjöf aðstoðað og veitt ráðgjöf.