Lina M Kahn – Samkeppnisreglur á villigötum

Lina M Kahn er einna mest áberandi fræðimaðurinn í Bandaríkjunum í samkeppnisrétti (Antitrust) um þessar mundir. Hún heldur því fram að framkvæmd samkeppnisreglna í Bandaríkjunum hafi verið á villigötum um langt skeið. Það má segja að Kahn sé að taka við keflinu af Elanor M. Fox sem harðasti gagnrýnandi antitrust-framkvæmdar eins og hún hefur verið í Bandaríkjunum frá Reagan tímanum.
Hér er mjög athyglisvert viðtal við Elanor M. Fox.