Samkeppnisréttur

Allt efni hér á síðunni S@mkeppnisráðgjöf.is fjallar um samkeppnisrétt, þ.e.a.s. samkeppnislög, samkeppnisreglur þ.m.t. samrunareglur, samkeppnisreglur EES samningsins og beitingu og túlkun þessara relgna í ákvörðunum Samkeppniseftirlitsins (samkeppni.is), úrskurðum áfrýjunarnefndar samkeppnismála, ákvörðunum Eftirlitsstofnunar EFTA (https://www.eftasurv.int), ákvörðunum framkvæmdastjórnar ESB, (https://ec.europa.eu/competition/index) í dómum EFTA dómstólsins, (http://eftacourt.int) og dómum dómstóla Evrópusambandsins (https://eur-lex.europa.eu/collection/eu-law/eu-case-law.html) og loks íslenskra dómstóla.

Þjónusta