Hljóðbókin í hringiðunni

Sjá viðtal við Eggert B. Ólafsson hjá Samkeppnisráðgjöf: Hljóðbókin í hringiðunni.

Bls. 10 í Markaðnum í Fréttablaðinu 21. okt. 2020

Þrjú mál sem móta samkeppnisumhverfið á hljóðbókamarkaði:
1. Yfirtaka Storytel á Forlaginu, stærsta útgefanda prentaðra bóka hér á landi.
2. Meint brot Pennans á samkeppnislögum með því að neita að selja bækur frá Uglu bókaforlagi.
3. Skaðabótamál Hljóðbókar slf. gegn Hljóðbókasafni Íslands vegna meints brots á höfundalögum